Pylsuveislur
Er veisla framundan?
Bæjarins Beztu pylsuveislurnar hafa slegið í gegn síðustu ár.
Hvort sem það er heimapartý, tónleikar, þorrablót, fótboltamót eða aðrar samkomur, við mætum og tjöldum öllu til og sjáum til þess að engin fari svangur heim.
Ekki hika við að hafa samband!
Sendið okkur línu bbp@bbp.is og fáðu tilboð í þína veislu.
-