QR Code Business Card

Fyrir 30822 dögum síðan framreiddi Bæjarins Beztu sína fyrstu pylsu

Mynd segir meira en þúsund orð


March 6, 2014

downloadStundum hefur verið sagt að myndir segi meira en þúsund orð. Við erum alveg sammála því hér hjá Bæjarins beztu pylsur. Af þeim orsökum vorum við að bæta við Instagram myndum á síðuna okkar sem skoða má með því að smella á  slóðina í efri valmynd síðunar okkur, #baejarinsbeztu. Eins viljum við hvetja ykkur til að ,,hashtaga” sem á íslensku myndi víst leggjast að myllutengja okkur á myndir sem tengjast sölustöðunum okkar.

#baejarinsbeztu

Með gleði í hjarta og baráttukveðju, starfsfólk Bæjarins Beztu 😉