QR Code Business Card

Fyrir 30821 dögum síðan framreiddi Bæjarins Beztu sína fyrstu pylsu

bbp.is hefur fengið andlitslyftingu


January 13, 2014

newsiteÞað var komin tími til að gefa síðunni smá andlitslyftingu eftir nokkur ár í loftinu. En það voru nokkur atriði sem lágu að baki því að farið var í uppfærslu á síðunni.

Fyrsta lagi var eins og sagt var áður frá var komin tími á andlitslyftinug, það sem okkur fannst flott fyrir 3 árum þykir okkur kannski ekki eins flott í dag.
Öðru lagi langaði okkur að bæta við fleiri hlutum í valmynd eins og t.d. nýjum ábendingar / hrós -hnappi þar sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt að fá svörun frá okkar viðskiptavinum, hvað erum við að gera vel og hvað mætti betur fara. Eins erum við núna í óða önn að fara yfir gamalt myndefni úr langri sögu fyrirtækisins og langar okkur að nýta síðuna betur til að koma langri sögu fyrirtækisins til skila í máli og myndum.

Það er ósk okkar að þú kæri lesandi hafi bæði gagn og gaman af því að sjá hvað er að frétta í pylsunum og haldir áfram að heimsækja okkur reglulega bæði í raun- og netheimum.

Pylsakveðja Starfsfólk Bæjarins Beztu