QR Code Business Card

Fyrir 30821 dögum síðan framreiddi Bæjarins Beztu sína fyrstu pylsu

Rekstrarstjóri fundinn


November 15, 2013

Mynd af röðinni á 70 ára afmæli Bæjarins BeztuEftir ítarlega leit af rekstrarstjóra er hann fundinn og heitir hann Jón Norðfjörð. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu í rekstri eftir 12 ára starf hjá Bónus. Þar var hann meðal annars Verslunarstjóri og síðar Rekstrarstjóri yfir Bónus á landsbyggðinni. Við erum hrikalega spennt yfir því að starfa með Jóni í framtíðinni og erum full tilhlökkunar um hvað framtíðin ber í skauti sér.

Við óskum því Jóni til hamingju með starfið á sama tíma og við þökkum öllum umsækjendum áhugann.