QR Code Business Card

Fyrir 30821 dögum síðan framreiddi Bæjarins Beztu sína fyrstu pylsu

Við erum mætt á ATP(All Tomorrows Parties)


June 28, 2013

Jæja  þá erum við mætt í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Ásbrú til að gefa svöngum tónleikgestum All Tomorrows Parties pylsur og drykki. Því er ekki að leyna að við erum frekar spennt fyrir þessari hátið enda ekki atriði af verri endanum á ferðinni hér.

Hljómsveitir kvöldsins í kvöld, föstudags eru

The Fall (UK)
Thee Oh Sees (US)
The Notwist (DE)
Múm
Mugison
HAM
Apparat Organ Quartet
Ghostigital
Kimono
Æla
Snorri Helgason

Á Laugardaginn koma ekki verri flytjendur fram þeir eru:

Nick Cave & The Bad Seeds (UK)
Chelsea light moving (US) (feat. Sonic Youth founding member Thurston Moore)
Deerhoof (US)
Squrl (US) (feat. director Jim Jarmusch)
Dead skeletons
Hjaltalín
Valgeir Sigurðsson
Amiina
Puzzle Muteson(UK)

Enn er hægt að nálgast miða svo best sem við vitum á midi.is. Endilega kíkið á þetta og komið í heimsókn til okkar 😉